Fara yfir í megininnihald
Duck® Aktiv-Gel Fresh
  • Duck® Aktiv-Gel Fresh

Duck®

Duck® Aktiv-Gel Fresh

Virk efni

Önnur innihaldsefni

Sæfiefnisvara


Vörur sem eru ætlaðar til að stjórna ákveðnum skaðvöldum - til dæmis örverueitur sem drepa örverur eða skordýraeitur sem nota skal gegn ýmsum skordýrum - eru undir eftirliti ESB skv. ýmsum tilskipunum og reglugerðum. Þ.m.t. er regugerðin um vörur sem eru plöntueitur (Biocidal Product Regulation).

Þessar vörur kallast „skráðar vörur“ og ná yfir margar vörutegundir, eins og sótthreinsandi efni, bakteríueyðandi hreinsiefni, skordýraeitur og fælandi efni.

Skráðar vörur innihalda a.m.k. eitt „virkt efni“ - sem er efnið sem stjórnar þeim skaðvaldi sem um ræðir - auk óvirkra innihaldsefna eins og bindiefna, drifefna, ilmefna eða annarra efna sem fullkomna efnablönduna. Til að allt sé á hreinu um skráðar vörur og til að allt samræmist opinberum kröfum eru lýsingar á skráðum vörum á þessari vefsíðu á því formi sem þú sérð hér að ofan. Virka innihaldsefnið er talið upp efst og önnur innihaldsefni (óvirk) eru talin upp í lista fyrir neðan.

Tryggið að nota plöntueitur á réttan og öruggan hátt og lesa alltaf merkimiða og upplýsingar um efnið fyrir notkun.