Fara yfir í megininnihald

Að setja sér hærra markmið

Þegar þú kaupir SC Johnson vöru, getur þú treyst því að hún uppfylli gildandi opinberar kröfur auk strangra innri staðla fyrirtækisins um heilsu og umhverfisáhrif. 

Innri staðlar okkar

Frá árinu 2001 hefur vöruþróun okkar tekið mið af áætlun um val innihaldsefna sem kallast SC Johnson GreenlistGreenlist. Greenlist-áætlunin auðveldar fyrirtækinu að bæta vörur sínar stöðugt með ví að velja innihaldsefni sem stuðla að betri heilsu og umhverfisvernd.

Greenlist-áætlunin er mun yfirgripsmeiri en skylt erað lögum. Hún felur í sér umtalsverða skuldbindingu af hálfu fyrirtækisins um að verja tíma og fjármunum í hverja einstaka ákvörðun um innihaldsefni. En í henni felst einnig skuldbinding okkar gagnvart fjölskyldum sem nota vörur okkar: Við munum ávallt taka eins upplýstar ákvarðanir um innihaldsefni og við getum, og á grundvelli essara upplýsinga ákvörðum við hvernig við getum gert vörur okkar skilvirkar og öruggar.

Greenlist -áætlun SC Johnson

Hvert innihaldsefni í hverri SC Johnson-vöru fer í gegnum strangt matsferli samkvæmt Greenlist-áætluninni. Hún byggir í grunninn á vísindalegu fjögurra repa matsferli ar sem bæði hætta og áhætta er metin. Tekið er mið af bestu fáanlegu gögnum, og skuldbinding okkar um að bæta vörur okkar stöðugt er höfð í fyrirrúmi.

Viðmið sem notuð eru í fjögurra repa matsferlinu samkvæmt Greenlist-áætluninni eru eftirfarandi:

 1. Langvinnar heilbrigðishættur, svo sem möguleiki á að innihaldsefni valdi krabbameini eða æxlunarsjúkdómum
 2. Langvinnar umhverfishættur, .e. möguleikinn á að innihaldsefni hverfi ekki, safnist upp og valdi eituráhrifum í umhverfinu
 3. Bráð áhætta fyrir heilbrigði manna og umhverfis, svo sem eituráhrif í spendýrum eða vatni
 4. Önnur möguleg áhrif, t.d. hvort innihaldsefni geti valdið ofnæmisviðbrögðum á húð  

Við vöndum okkar við að velja innihaldsefni sem uppfylla öll viðmiðin í fjögurra repa matsferli okkar. Í einstaka tilfellum getur komið fyrir að besta fáanlega innihaldsefnið, á borð við virka efnið í skordýraeitri, uppfylli ekki eitthvert essara viðmiða. á fer viðkomandi efni í gegnum áhættumat til að ákvarða hvort mönnum eða umhverfi stafi hætta af efninu, og er slíkt mat framkvæmt af sérstakri vandvirkni.

AÐ SETJA STAÐLA FYRIR ÖRYGGI

Öll möguleg innihaldsefni sem finnast á jörðinni —.á.m. súrefni og vatn— geta verið eitruð í nægilega miklu magni. ví arf að meta hvert innihaldsefni í vörum SC Johnson með tilliti til ess hversu mikið magn sé öruggt og hversu mikið magn sé ekki öruggt. Auðvitað eru til ákveðnir öryggisstaðlar sem gilda fyrir efnaiðnaðinn. En hjá SC Johnson göngum við lengra.

Við byrjum á hættumati ar sem við notum upplýsingar sem viðvarandi gagnasöfnun okkar skilar. Ef um möguleg skaðleg áhrif er að ræða metum við innihaldsefnið til að ákvarða hvaða styrk megi nota, ef á nokkurn, án ess að efnið hafi skaðleg áhrif á heilbrigði manna eða umhverfisins svo vitað sé. að er örugga magnið.

Síðan framkvæmum við viðbótarmat ar sem einblínt er á váhrif. Vísindamenn SC Johnson skoða hvernig ætlast er til að varan sé notuð, og hvernig neytendur kynnu að nota vöruna. Við skoðum hver víðtækasta líklega notkunin kunni að vera, og gerum síðan ráð fyrir enn víðtækari notkun, við ákvörðun á innihaldsefnum sem við notum og í hvaða magni.

Svo dæmi sé tekið, ef um er að ræða hreinsivöru sem verður líklegast notuð einu sinni í viku, gerum við ráð fyrir mun meiri notkun. Við metum hve mikil váhrif innihaldsefnis kunni að vera miðað við að að sé notað ekki aðeins einu sinni heldur mörgum sinnum á dag. Við skoðum einnig hina ýmsu möguleika varðandi að hvernig neytendur gætu notað vöru eða komist í snertingu við hana, til dæmis í tilviki glerhreinsivöru sem er notuð á eldhúsborð við matargerð. Við gerum ráð fyrir öllum essum notkunarsviðsmyndum, og margföldum ær síðan til að skapa enn íhaldssamari öryggisstaðal. 

Í hverri sviðsmynd er markmið okkar að ákvarða öryggisstig “sem er eins íhaldssamt og öruggt og framast er” unnt. að er síðan sá styrkur sem vísindamenn SC Johnson mega nota við áframhaldandi róun vörunnar.

ALLT BYRJAR AÐ MEÐ GÖGNUM

Greenlist-áætlunin byggir á óreytandi og stöðugri viðleitni til að safna bestu fáanlegu gögnum um innihaldsefni og möguleg áhrif eirra á heilsu manna og umhverfið. Í ví felst m.a. að upplýsingar frá birgjum eru skoðaðar og fyllt í eyður með opinberum, vísindalegum gögnum.

Hvert innihaldsefni er metið út frá viðmiðum sem notuð eru í fjögurra repa matsferli okkar. Hættumat er framkvæmt af utanaðkomandi hópi sérfræðinga sem metur hvert innihaldsefni fyrir okkur á óhlutdrægan og vísindalegan hátt.

Allt er etta tekið með í reikninginn egar við róum vörur eða bætum ær sem við bjóðum nú egar. Að auki uppfærum við essi gögn stöðugt eftir ví sem ný vísindaleg gögn koma fram.

Hér að neðan eru dæmi um opinberar gagnalindir sem við notum:

ECHA – European Chemicals Agency, upplýsingar um íðefni

TOXNET – U.S. National Institutes of Health, gagnagrunnur um eiturefnafræði, hættuleg íðefni, heilbrigði umhverfisins og eiturefnalosun

eChem Portal – Organization for Economic Cooperation and Development, gagnagrunnur um eiginleika íðefna

CA Prop 65 – California Proposition 65, listi yfir íðefni sem vitað er að valdi krabbameini, fæðingargöllum, eða öðrum æxlunarskaða

INCHEM – International Programme on Chemical Safety, vefsvæði með upplýsingum um öryggi íðefna sem fengnar eru frá aljóðastofnunum

ToxCast/EDSP 21 – U.S. Environmental Protection Agency, kembirannsókn á innkirtlatruflunum
 

Viðmið fyrir takmarkanir og notkun

SC Johnson heldur lista yfir innihaldsefni sem ekki eru leyfð í vörum okkar. essi listi ber yfirskriftina “Óleyfileg efni”. Á honum er að finna yfir 200 einstök hráefni sem skiptast í 90 efnaflokka. Öll essi efni uppfylla kröfur laga og reglugerða — og samkeppnisaðilar okkar nota au oft. En þau uppfylla einfaldlega ekki staðla SC Johnson, og því notum við þau aðeins í mjög litlu magni og reynum að forðast notkun þeirra þar sem það er mögulegt.

Opinber lög og reglugerðir

Við hönnum vörur okkar þannig að þær uppfylli öll gildandi lög og reglugerðir. Um er að ræða allar evrópskar reglugerðir, þar með taldar:

 • Lög og reglugerðir sem vernda neytendur eins og: Tilskipun um réttindi neytenda (2011/83/ESB); tilskipun um tiltekna þætti í sölu neysluvara og ábyrgð þar að lútandi (99/44/EB); tilskipun neytendavernd á fjármálamarkaði (98/6/EB); og tilskipun um villandi auglýsingar og samanburðarauglýsingar (2006/114/EB).
 • Reglugerðin (ESB) nr. 528/2012 um lífeyðandi vörur, sem stjórnar sölu og notkun lífeyðandi vöru sem er notuð til að vernda menn, dýr, efni eða vörur gegn skaðlegum lífverum eins og meindýrum eða örverum. Lífeyðandi vörur SC Johnson sem seldar eru í ESB innifela virk efni sem eru samþykkt af Efnastofnun Evrópu - The European Chemicals Agency (ECHA).
 • The United Nations’ Globally Harmonised System of Classification and Labelling of Chemicals (GHS), sem framfylgt er af reglugerð ESB um flokkun, merkingu og pökkun kemískra efna og efnablandna (CLP) (EB) nr. 1272/2008.
 • REACH-reglugerðin (EB) nr. 1907/2006, um skráningu, mat og leyfisveitingu efna, sem skilgreinir verkferla til að safna og meta upplýsingar um eiginleika og hættu allra kemískra efna, þ.m.t. í snyrtivörum.
 • Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 648/2004 um þvotta- og hreinsiefni reglugerð (EB) nr. 1223/2009 um snyrtivörur, sem stjórnar merkingum og vöruöryggi hreinsiefna og snyrtivara.
 • CIPAC-, WHO-, FAO-, OECD-leiðbeiningar sem eru leiðbeiningar sem ná yfir skordýraeitursvörur og sem eru gefnar út af the Collaborative International Pesticides Analytical Council, Alþjóða Heilbrigðismálastofnuninni, Matvæla- og landbúnaðarstofnun S.Þ. og Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnun Evrópu (OECD).
 • Að auki gilda ýmsar staðbundnar/svæðisbundnar reglugerðir í einstaka aðildarríkjum ESB