Fara yfir í megininnihald

Aluminum Oxide

Skilgreining

Aluminium oxide er burðarefni sem er til staðar í hreinsiefnum og í tannkremi. Burðarefni virkar á sama hátt sem nafnið segir til um - það ber efni til yfirborðsins með því að þynna eða þykkja efnablönduna eða tryggir jafna dreifingu annarra innihaldsefna um efnablönduna. Við notum Aluminium oxide vegna þess að varan myndi ekki virka á sama hátt án burðarefnis þegar hún er borin á yfirborð. Einnig má nota efnið sem slípiefni sem gerir efnablönduna örlítið kornótta til þess að auðveldara sé að ná blettum af yfirborðsflötum. Óhætt er að nota Aluminium oxide á flesta yfirborðsfleti, en áður en þú notar slípiefni á ákveðinn flöt skaltu prófa það fyrst á lítið áberandi stað.